Arkitekt og innanhússhönnuður með 20 ára reynslu af heimilum, skrifstofum og almenningsbyggingum.
Verkefni
Hildur hefur unnið að fjölbreyttum verkefnum í gegnum árin og hefur víðtæka reynslu af hönnun fyrir fyrirtæki og stofnanir ásamt innréttingum.
RVK Studios. Áburðarverksmiðjum breytt í kvikmyndaver og skrifstofur. Plúsarkitektar.
Vinnurými og matsalur Advania. Fröken Fix hönnunarstúdíó.
Selásbraut. Fjölbýlishús í byggingu. Plúsarkitektar.
Albano Campus, Háskólinn í Svíþjóð. Cedervall / Arkitema arkitekter
Leikskóli í úthverfum Stokkhólms. Samkeppnistillaga. Arkitema
Hagaskolan, miðkjarni í nýbyggingu. Bókasafn á efri hæð og fyrirlestrarsalur ásamt viðtalsherbergjum á neðri hæð. Cedervall Arkitekter.
Långsjöskolan, nýbygging. Arkitema arkitekter.
Långsjöskolan, nýbygging. Miðrými yngri deildar fyrir samveru og frímínútur. Arkitema arkitekter.
Iðnskólinn í Frederiksberg, Stokkhólmi. 900 nemendur. Cedervall arkitekter.
Menntaskólinn í Nyköping. 1100 nemenda skóli ásamt sérskóla fyrir fatlaða. Cedervall arkitekter.
Hildur hefur starfað og stundað nám á Íslandi, Svíþjóð og Ítalíu.
Reynsla
Arkitekt & innanhússhönnuður, sjálfstætt starfandi, Reykjavík (frá 2023 - í dag)
Arkitekt - Plús Arkitektar, Reykjavík (2021-2023)
Arkitekt - Arkitema Arkitekter, Stokkhólmi (2017-2021)
Arkitekt - Cedervall Arkitekter, Stokkhólmi (2014-2017)
Arkitekt Starfsnám - White Arkitekter, Stokkhólmi (2012)
Innanhússhönnuður - Sjálfstætt Starfandi (2006-2012)
Innréttingahönnun, heimili - ARAN Cucine - InnX (2003-2006)
Einka heimilisráðgjöf með húsgögn og afgreiðsla - Natuzzi (2003-2005)
Menntun
Löggildur Mannvirkjahönnuður - Húsnæðis- og Mannvirkjastofnun
MS í Sjálfbærum Arkitektúr - KTH Royal Institute of Technology í Stokkhólmi
BS í arkitektúr - Listaháskóli Íslands
Innanhússhönnun - SPD Scuola Politecnica di Design í Mílanó